fimmtudagur, júlí 19, 2007


Hæ hæ! Ég er enn í sveitinni og hef það gott :)

Fórum á rúntinn til Húsavíkur í dag og var rosalega gaman!! Þórhalla frænka og amma komu með okkur. Svakalega gott veður, og við gengum um :) Gáfum öndunum brauð, þær voru rosalega svangar greyin (eða þannig)! En gaman því það eru engir leiðinlegir mávar að böggast við pollinn á Húsavík! Fórum niður á bryggju að borða og fylgdumst með bátunum sem komu að landi með hvalskoðunnarfólkið um borð :) Ég var svo duglegur, fór með þeim í allar tuskubúðir, og var ekkert að fikta :) Og steinsofnaði áður en við komumst úr bænum.

Engin ummæli: