

í gær var ömmu og afa dagur í leikskólanum mínum og ég bauð Siggu ömmu og Magnúsi afa að koma og kíkja á mig ! Og það var rosalega gaman að fá þau í heimsókn. Var ólmur í að sýna þeim allt dótið mitt, skólann minn og það sem ég er vanur að gera hérna! Og svo auðvitað bauð ég þeim upp á kaffi og kökur, sem við bökuðum í vikunni! Þetta var rosalega gaman að hitta þau þar sem ég sé þau ekki oft.
Ég óska ykkur öllum góðrar helgar!!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli